Er þetta svo svipað, þrátt fyrir allt? Við höfum ákveðnar stafsetningarreglur sem t.d. segja okkur að skrifa “segja” en ekki “seigja”, en ég man ekki eftir neinum stafsetningarreglum sem segja manni að skrifa ekki ‘v’ í “gvuð”. Ef þú hinsvegar manst eftir þeim, eða ef ég rekst á þær einhverntíman, þá skal ég fúslega hætta að skrifa þetta ‘v’ þarna. Annars finnst mér þetta bara … töff :)