“Það er greinilega þannig að þegar maður deyr þá fer sálin úr manni.” Er það bara *greinilega* þannig? Annars, ef ég hugsa þetta útfrá ykkar kerfi í smá stund… Ætli sálin geti þá ekki hoppað úr líkamanum, líkt og sumir gera þegar þeir sofa, og inn í þessa “guðlegu vídd” þar sem maður hittir “verndarann” sinn og hann lætur mann fara til baka? Ananrs langar mig til að spyrja þig, ef þú prófar að hugsa algjörlega óháð þinni trúarlegu afstöðu, heldurðu í alvörunni að það sé eitthvað eftirlíf,...