Minnir að forn-egyptar hafi haft sitthvað af þessu. Annars er nú hægt að finna tengingar víðsvegar ef manni langar til þess, en það er ekki mjög vísindalega aðferðafræði. Þór í Ásatrú reið t.d. um á eldvagni, auk þess getur maður leikið sér með þá hugmynd að ýmsir gvuðir sem hafa sérkennileg form, t.d. Satyrs, centaurs og Pan, hafi verið geimverur. En það sannar ekki neitt … :)