“Þú fullyrðir að trúaðir séu heilaþvegnir. Ef þú ert að tala um þá sem trúa á Jesú Krist og trúa fagnaðarerindinu um hann. Þá er ég sáttur við hann, því sá þvottur, gerir það að verkum að maður sér Sannleikann. Jesús sagði líka: ,,Ég er vegurinn sannleikurinn og lífið.´´” Tvennt: Þarf maður að vera viss um að eitthvað sé satt, til að það sé það? Þarf maður bara að segja að maður sé sannleikurinn til þess að maður sé að segja satt? Hvað er það sem bendir til þess að gvuð sé til, að...