Afhverju horfirðu ekki inn í sjálfann þig og reynir að setja þetta í samhengi við eitthvað sem þú þekkir? Sjálfur myndi ég túlka þetta þannig að þér finnst þú vera að fjarlægjast eitthvað sem þú vilt ekki fjarlægjast (mömmu þína?), og að þú vilt gera umþb. hvað sem er til að komast hjá því, en fattar það ekki fyrr en mjög seint þegar þú svo stekkur útúr bílnum. Just a thought. :)