Vissulega réttmæt pæling, en hún sýnir okkur einna best hvað trú er og hvaða tilgangi hún þjónar. (Þeas. sú hlið trúar sem snýr að því að “svara” spurningum eins og þessum) Trú er svona “falskur botn” í pælingar, hún gefur okkur svar við einhverju sem við höfum ekki svar við. (Þetta var er ekki endilega rétt) Ef þú ert sáttur við þennan “botn” þá máttu alveg hafa hann mín vegna, en ég býst við því að kistan sé talsvert dýpri og ég ætla mér að skoða hana ofaní kjölinn. :) Auk þess er Guð...