Ef við höfum fyrirfram gefna lýsingu á goðmagni, en við sjáum að lýsingin á sér enga stoð í raunveruleikanum, er þá kjánalegt að segja að goðmagnið eigi sér enga stoð í raunveruleikanum? Tökum t.d. vel þekkt dæmi: Jehóva, gvuð kristinna. Í sögunni um hann, biblíunni, er sagt að hann hafi skapað heiminn og búið manninn til í sinni mynd, etc.etc. Núna höfum við kenningu sem er svotil áreiðanleg, sem útskýrir tilurð lífsins og sýnir okkur að við vorum ekki “sköpuð” í núverandi formi, heldur...