Hefur þú kynnt þér þróunarkenninguna? Það er alveg skuggalega rétt hjá þér, líkaminn, og ekki bara mannslíkaminn heldur öll dýr og allt líf sem er þekkt (og eflaust það sem er óþekkt líka) er alveg snilldar verk. Lítur út fyrir að hafa verið “hannað” af einhverri annari vitsmunaveru. Því meira sem maður lærir í líffræði, því meira veit maður hvað þetta er undravert. Samt eru fjöldamörgar vísbendingar um þróun, maður þarf að vera frekar sjóndapur, eða hugsunardapur, til að sjá þær ekki. En...