Held að þú hafir annaðhvort misskilið mig eða ég hafi ekki orðað þetta nógu vel, "LSD er náttúrulega [að sjálfsögðu/auðvitað] eiturlyf“ var það sem ég meinti, en ekki að það væri ”náttúrulegt eiturlyf" :) Og það er rétt hjá þér, það var búið til af Albert Hofman árið 1938, fyrir mistök þegar hann var að vinna að því að einangra virku efnin í ákveðnum lækningaplöntum, en var svo þróað eitthvað til að virka örvandi … annars man ég þetta ekki nógu vel. :D Kv. Duff