Ég veit ekki betur en að þetta sé þversögn russel's. Ég gæti náttúrulega haft rangt fyrir mér, enda enginn snillingur í svona málum, en það er almennt talað um að hugtök geti ekki átt við sjálf sig. T.d. er hugtakið “blár” ekki blátt á litinn (það er samt ekki rautt heldur! :D.) Sömuleiðis hefur tilgangur engann tilgang í sjálfu sér. get it?