Harðkjarnavísindi? Þó að ég sé nú einn af þeim sem eru haldnir þeim fordómum að líta á raunvísindi sem “betri” en hug- og félagsvísindi, og þar með sammála þér, þá finnst mér þetta samt rangt að kalla raunvísindin eitthvað meira “harðkjarna” en önnur. Eftir alltsaman þá fara allar vísindalegar rannsóknir eftir vísindalegri aðferð, hvortsem þær eru raun-, félags- eða hugvísindalegar, annars eru þær ekki vísindalegar. :) Annars þyrfti maður að fara að skrifa eitthvað .. verst hvað ég er...