Nákvæmlega. Það er alveg hræðilegt hvernig fólki virðist skorta gagnrýna hugsun á sitt nánasta umhverfi. Maður sér t.d. kristið fólk sem gerir sér fullkomlega grein fyrir því hvað miðlar, spádómar, hugsanalestur, lófalestur, tröll og álfar eru mikið kjaftæði, en er alveg blint á sína eigin trú. Ég legg til að heimspeki, rökfræði og gagnrýn hugsun verði kennd í grunnskólum. Þá myndi t.d. fólk eins og Bush ekki komast til valda .. lol :)