“alls ekki, þeir hafa samfélagslega ábyrgð.” … sem er einmitt það sem ég er að segja. Þeir geta ekki ráðist inn í einkalíf fólks og rifið það í sig. :) “þá er staðreyndin sú að við höfum öll gaman af slúðri, hvort sem það er í heita pottinum eða í Dagblaðinu” Það er rétt. Þetta selur nefnilega alveg gríðarlega vel og vekur mikla athygli (eins og við sjáum bara á þessari umræðu, hún á eftir að verða klikkuð eftir nokkrar klst. ;)) En það sem ég er að velta fyrir mér, getur fjölmiðill birt...