Þú verður nú að átta þig á því að það er ekki hlutverk vísindanna að “sanna” eitthvað, eins og ég benti á áðan. Ef við tökum þróunarkenninguna sem dæmi (þar sem hún er mjög gott dæmi um eðal vísindalega kenningu) þá eru ákveðnar staðreyndir sem styðja hana og er þá litið á þær sem rök. Þessar staðreyndir, eða rök, eru svo sterkar að það er hægt að líta á þróunarkenninguna sem raunhæfasta möguleikann sem við vitum um að svo stöddu. Hún er enginn gullsleginn og heilagur sannleikur, heldur bara...