Ertu trúlaus? Þú ert að skrifa grein um trúarlega túlkun á sálfræðilegu fyrirbæri, ég gerði sjálfkrafa ráð fyrir því að þú stundaðir þetta sjálfur á trúarlegum nótum. Hvort finnst þér verra að gera sér grein fyrir því að maður hafi haft rangt fyrir sér, og reyna að leiðrétta það, eða að sitja fastur á sínu þegar það er löngu komið í ljós að allt sem maður segir er tómt kjaftæði?