Nei, þetta eru hvort tveggja frekar viðurstyggilegar hugsjónir. Ríkis-þvingaður sósíalismi, sem virðist vera sá eini sem við erum fær um að búa til, er einmitt það: ríkis-þvingaður. Hann byggir á því að einn aðili, nefnilega ríkið, taki til sín talsverðan hluta af þeim auðæfum sem vinnandi fólk skapar sér, og þessi aðili úthlutar þeim síðan eins og honum sjálfum finnst réttast. Þetta væri svosem í lagi ef allir þáttakendur væru samþykkir akkúrat því, en það virðist sjaldnast ef þá...