Ég er ekki alveg tilbúinn til að fallast á það. Lífsgæði hafa líklega almennt farið skánandi síðan á miðöldum, og líklega þó maður líti eitthvað lengra aftur í tímann en það, en ég held að fólk hafi haft það frekar gott sem veiðimenn, safnarar og síðan hirðingjar. Jújú, það lifði skemur og hafði ekki sýklalyf, var jafnvel stundum svangt og kalt, en lífið var raunverulegt. Okkur finnst kannski eins og það sé langt á milli okkar og apa útí skógi, en ég sé ekki að þá vanti eitthvað, (nema þegar...