__EKKI GEFAST UPP!__ Þið sáuð greinilega eitthvað við hvort annað, fyrst þetta hefur enst svona lengi hjá ykkur. Rifjið það upp, æfið ykkur í að tala saman, kynnist betur og verðið ástfangnari en nokkru sinni fyrr. :-) Ást er ekkert bara þetta ‘crush’ og þessi spenna, fólk á ekki að halda að það sé ekki ástfangið þegar ‘crushið’ er búið og vandamálin fara að virðast erfiðari. Svo er til talsvert af hjónabandsráðgjöfum, ég hef líka heyrt um presta sem hafa tekið hjón í viðtöl til að bæta...