Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Úr Íslenskri galdrabók

í Dulspeki fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jább, svona composite skáldsaga :P Eftir nokkra höfunda. Má líka eiginlega líkja henni við linux stýrikerfin, margir höfundar og svo hefur henni verið breytt aftur og aftur til að passa betur. :P

Re: djöful er ég reið..

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Stundum þarftu bara að gleyma stoltinu þínu og vera auðmjúk. Ættir nú allavega að geta verið það gagnvart einhverjum sem þú treystir nógu vel til að kalla kærastann þinn.

Re: Týndur

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
__EKKI GEFAST UPP!__ Þið sáuð greinilega eitthvað við hvort annað, fyrst þetta hefur enst svona lengi hjá ykkur. Rifjið það upp, æfið ykkur í að tala saman, kynnist betur og verðið ástfangnari en nokkru sinni fyrr. :-) Ást er ekkert bara þetta ‘crush’ og þessi spenna, fólk á ekki að halda að það sé ekki ástfangið þegar ‘crushið’ er búið og vandamálin fara að virðast erfiðari. Svo er til talsvert af hjónabandsráðgjöfum, ég hef líka heyrt um presta sem hafa tekið hjón í viðtöl til að bæta...

Re: gera konur ánægðar

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já, hlýtur að vera frekar einfaldur ef það þarf bara þetta þrennt þarna til að gera þig hamingjusaman.

Re: gera konur ánægðar

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Vá hvað þú ert flókinn.

Re: Notkun forsíðukorka

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mín reynsla af nöldur korkinum er einmitt sú að tilgangur hans virðist ekki vera að síjast inn í notendur huga. Ég sé ekki af hverju það ætti að vera korkur á huga þar sem fólk gæti nöldar yfir því hvað líf þess sé ömurlegt, frekar en korkur þar sem fólk nöldrar yfir því sem er ekki að fúnkera við sjálfann huga, ekki bilaða ofna, tákulda, svengd eða whatever. skilurru

Re: ...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég bara spyr, ertu raunverulega hér?

Re: gera konur ánægðar

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú færð endurgreitt ef þér tekst. En hvað meinaru? Er það eitthvað sjálfgefið að öllum stelpum finnist gaman að versla?

Re: gera konur ánægðar

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég býst við því að þú meinir þetta sem einhversskonar gagnrýni á það sem ég var að segja, en ef svo er þá var hún bara of léleg til að ég fattaði hana. Settu annan fimmtíukall í raufina og reyndu aftur.

Re: Who cares

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú ert að misskilja fréttina. “Sérfræðingarnir í BT” kíktu ekki einusinni á þetta, þeir gera ekki við svona kort að staðaldri. Hver sá sem hugsar sæmilega skýrt og tímir ekki að kaupa sér nýtt kort, eða búa til öll seivin sín aftur, getur gert þetta.

Re: jæja smá crisis

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
You're one lucky guy :P Ekki vera feiminn, það er alltaf verra. Fyrst þið eruð svona góðir vinir þá held ég að þið ættuð alveg að geta talað um svona. Ef þið getið það ekki, þá verður að neyða það í gegn og fyrir vikið þekkist þið betur og verðið betri vinir.

Re: Who cares

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jesús … ég var alltaf að einhverju svona þegar á var á hans aldri. Munurinn á mér og honum er helst sá að mamma mín stóð ekki yfir mér, hringjandi í DV til að tilkynna hvert skipti sem ég rak við.

Re: eg er að leita af

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Veistu það, ég hef kynnst nokkrum manneskjum á huga sem hafa haft alvarleg áhrif á lífið mitt.

Re: Fýla Stelpur....

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
dude, snjóbretti eru ekki metal … Snjórinn er til að berjast í, ekki renna sér.

Re: gera konur ánægðar

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það þarf miklu meira en þetta þrennt til að gera mig hamingjusaman. Þetta er í sjálfu sér bara kynjamisrétti.

Re: Íslenskt INXS? Wtf!

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég tek undir hjá follu, þetta er hrikalega sorlegt.

Re: Heimsendir.

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Veistu, ég held að stelpurnar séu bara í nokkuð svipuðum hugleiðingum varðandi kynlífið. :P Annars myndi ég reyna að safna einhverju fólki saman og hafa sjálfviljugt kynsvall, svo þegar maður yrði þreyttur á því myndi ég safna einhverjum vinum mínum saman og við færum að lemja nauðgara :D

Re: Mjölnir Open Mat 2006 - Upplýsingar!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
gi eða no-gi? ;)

Re: Kenning um heiminn

í Heimspeki fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú ert svo grimmur Kreoli. :P wrarr..

Re: Besta á götunni

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já, ætli það sé ekki rétt hjá þér. Það væri gaman að geta æft Krav Maga hérna á klakanum. :P

Re: Besta á götunni

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fer eftir, fer eftir. :P Ætli MMA sé ekki bara the ultimate? Ætli maður þurfi ekki bara að hafa sittlítið af hvoru? Svo þarf náttúrulega að æfa draslið í “raunverulegum” aðstæðum, þýðir ekki að gera bara einhverjar kötur með brögðin sem þú kannt. Þannig að eftir alltsaman held ég að MMA eða JKD sé hvað best, vegna þess að það snýst ekki um að sérhæfa sig, heldur um fjölhæfni og að geta aðlagast. Svo hafa skotvopn reynst ágætlega. :) (ég er ekki að hvetja fólk til að beita skotvopnum á annað...

Re: Cro Cop VS Fedor

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þessi var ágætur. Virkilega gaman að sjá þarna í lokin, þegar Fedor (að ég held) togaði Cro cop upp af gólfinu, eftir að hann var búinn að vera að berja hann í graut. Það kalla ég sko íþróttamennsku. :P

Re: oddatölur?

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég fékk tæp 500 stig svoleiðis. :P Var ekkert að abjúsa það, er bara búinn að vera hérna í svolítinn tíma.

Re: sparring club

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Haha. Mér finnst bara fyndið að þið skulið taka þessu svona alvarlega. ;) Ég er ekkert að grínast heldur, réttindi samkynhneigðra all the way. Ég er ekkert í því að halda að fólk dansi hinumegin við tréð, enda alveg öruggur með mína kynhneigð. Sjáumst. :P

Re: sparring club

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Snilld :) Já, réttindi samkynhneigðra, all the way. Sammála þér í því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok