Tja .. ég er svosem enginn pro, veit ekki alveg hvaða kröfur ég ætti að gera meiri. Upplausnin er alveg rosaleg, ef það er næg birta til að taka góða mynd með 100 eða 200 iso getur maður náð alveg crazy skýrum myndum. Annars finnst mér að hún mætti vera ljósnæmari, ég er svolítið í því að taka myndir á tónleikum og svoleiðis, það er samt kannski bara eitthvað sem ég þarf að læra betur á. Mér finnst hún alveg yndislega létt og snögg, hef lent í því að sitja með hana í bíl, vera að keyra...