Mér skilst að í Níkeu hafi helstu ráðamenn kirkjunnar komið saman til að ákveða og breyta hinu og þessu, m.a. hugsanlega til að setja eitthvað sér í hag inn í boðskap biblíunnar. Svo ég taki nú dæmi, þá dettur mér fljótt í hug að eftirfarandi tilvitnun sé hugsanlegt dæmi um svoleiðis (þó ég sé nú enganvegin nógu vel að mér í biblíufræðum til að geta litið á þetta sem annað en hugdettu hjá mér:)) Rómverjabréfið, 13. kafli 1Sérhver maður hlýði þeim yfirvöldum, sem hann er undirgefinn. Því ekki...