Núna veit ég ekki hvað það myndi kosta að halda uppi sæmilegu varnarliði hérna, en mig grunar að það yrði leiðinlega dýrt, m.v. hvað t.d. bara eitt flugskeyti kostar. “Startkostnaðurinn” yrði líka talsverður. Ég held líka að það sé ýmislegt sem við ættum frekar að setja meiri pening í, t.d. mennta- og heilbrigðiskerfin. (Miðað við núverandi fyrirkomulag, svo þetta fari ekki útí hægri/vinstri deilu :P) En svona í hina áttina, þá held ég að herþjálfun gæti verið mjög góð reynsla og ég veit um...