Já, það er alltaf jafn gaman þegar áætlar að framtíðin muni halda áfram línulega, útfrá því sem er að gerast akkúrat núna. Þannig getum við t.d. fundið út að ef þú ert með brúsa með 20 lítrum af vatni og það lekur 1 lítri úr honum á hverri mínútu, þá mun hann vera tómur eftir 20 mínútur, eftir 25 mínútur verða 5 lítrar af and-vatni, og eftir 40 mínútur verður hann fullur af and-vatni. Ég legg til að þessi reikniaðferð verði notuð meira. Hmm, ef tungumálum á jörðinni fækkar um 2 á ári, förum...