Hugleiddu eftirfarandi setningu: Heiminum er stjórnað af óendanlega mörgum, fjólugrænum, einhyrndum hringum. Náttúra þessara hringa er sú að það er engin leið að skynja þá, mæla þá, túlka þá eða vita af þeim á nokkurn hátt. Hugmyndin er semsagt þessi: Hvað geturðu tekið mikið mark á kennisetningu (heitir það ekki það?) sem þú getur ekki afsannað? Þarna held ég að við séum komnir svolítið að kjarnanum í því að trúa. Þú getur trúað svona setningu, en þú getur ekki komist að því hvort hún sé...