Eins og ég segi svo oft, þegar þú ert að velja gjöf ertu ekki að miða hana útfrá einhverjum aldri og einhverju kyni, heldur einstakling. Ég get vel ímyndað mér margt sem mér þætti óendanlega töff og gaman að fá, en einhverjum sem ég þekki þætti það einfaldlega óviðeigandi, óspennandi eða ógeðslegt. Ertu ekki kærastan hans? ættirðu ekki að þekkja hann? Kv. W :)