Ah, léttirinn þegar svona hugsanir hættu að angra mann jafn mikið og þær gerðu einusinni. En svona, sem tilraun að gáfulegu svari: Ég heyrði einhverja vitringa vera að spjalla saman í útvarpinu um daginn, þeir voru að tala um kvíða, stress og svoleiðis eitthvað. Annar þeirra var mikill spekingur á þessu sviði og vildi meina að hæfilegt kæruleysi væri mjög gott. Til hvers ætti maður annars að fá einhverja reynslu? Eins og lífið sem við lifum núna sé einhversskonar ‘boot camp’ fyrir eitthvað...