Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Júdas

í Heimspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Herra, ekki séra. :-) Annars vantar uppá þessa setningu. Hún ætti að vera svona: Trú er ekki að vita, trú er að treysta á eitthvað sem er mjög ólíklegt og þú getur ekki vitað

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þannig að til þess að vera kristinn þarf maður að. a. vera skráður í þjóðkirkjuna (þó að það hafi verið gert við fæðingu og maður hafi ekki verið spurður álits) b. sjá jólaskreytingar, páskaeggjaauglýsingar, boðskort í fermingar, skírnir og jarðarfarir Er maður kristinn ef maður uppfyllir þessi skilyrði?

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvað ertu þá að meina? að það sem er ekki kristið sé ekki með reglur og siðferði?

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er samfélagið okkar kristið? Nei í alvörunni, hvað er svona kristið við samfélagið okkar?

Re: ein sem vantar mikla hjálp!!!!!

í Heilsa fyrir 18 árum, 8 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Menstrual_cycle og skoðaðu sérstaklega myndina sem er þarna efst. Skyggði hlutinn af svæðinu er tíminn sem egglos á sér stað, semsagt tíminn sem konan er frjó. Það kemur hinsvegar nokkrir skekkjuvaldar inní þetta, t.d. að egglos á sér ekki endilega alltaf stað á sama tíma, og að sæðið getur lifað inní leggöngunum í einhvern tíma, jafnvel sólarhring segja sumir.

Re: Júdas

í Heimspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, mér finnst kjánalegt að segja að júdas hafi svikið hann, enda var það ‘partur af prúgrammet’ að jesú yrði krossfestur svo að gvuð gæti látið drepa hann í þeim vafasama tilgangi að syndir manna eitthvað…? kræst..

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er gvuð sá eini sem stendur og öskrar einhverjar reglur til umhverfisins?

Re: Ég er að tárast aftur núna

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
DJÖFLADÝRKANDI!!! :p

Re: menntaskóla-val

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Fólk gleymir alltaf Flensborg í svona umræðum. Flensborg er alls ekki nýr skóli, verður 125 ára á næsta ári ef ég man rétt.

Re: Handan

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það hefur reynst mér illa að skjóta út um glugga (hvað þá rúðuna sjálfa) á bíl á ferð, hvort sem það er myndavél, byssa eða lásbogi.

Re: Feimni?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Haha.. já er það ekki svolítið þinn stíll?

Re: Tennur

í Dulspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kleppur er víða. :)

Re: FL group

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég meina… http://innkirtlar.org/ shit, félag um innkirtlafræði. Frábært.

Re: FL group

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvað? Auglýsingar? nei grín ;l Aldrei að vita… það eru til félög um rosalega margt.

Re: Tennur

í Dulspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
mér þykir leitt að segja þér þetta en ástvinur þinn mun deyja. samhryggist. að missa eða það brotna í þér tennur þýðir það að þú munir missa einhvern að einhver deyi. það er ekki ég sem bý til hvað hver og einn draumur þýðirNú? Hver gerir það þá? Held ég að þú sért bara að segja eitthvað? Heldur þú að þú sért ekki að segja bara eitthvað? eða réttara sagt, að draumráðningarbækur séu ekki bara að segja bara eitthvað?

Re: kanabisneysla helsta vá íslenskra unglinga

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég held að þú vitir ekki alveg hversu ávanabindandi kannabis er, það er það nefnilega ekkert voðalega. Hvað er annars fíkn? Er maður fíkill gagnvart einhverju ef maður nýtur einhverju og langar til að gera það aftur? Ekki samt vera að oftúlka það sem ég er að segja, það þyrfti aðeins lengri texta til að lýsa skoðunum mínum á þessu.

Re: FL group

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Haha… já, ætli þetta sé bara spurning um að markaðssetja sig rétt? Kannski voru þeir bara með auglýsingar hjá Félagi Flughræddra.

Re: Tennur

í Dulspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ekki að taka þessu alvarlega? Þú varst að segja hérna manneskju, sem greinilega trúir þessu, að einhver ættingi hennar muni deyja, án þess að þú hafir hugmynd um það.

Re: Nerds

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kannt ekki að skrifa heldur.

Re: LordJohnson's Riddle?

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hérna er slóð á þessa gátu, þú þarft bara að slá inn nafnið á henni.

Re: Eyþór Arnalds klessir á ljósastaur

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er náttúrulega enganvegin hluti af frelsi manns að keyra fullur, maður ber ekki bara ábyrgð á sjálfum sér þegar maður er að keyra.

Re: Tennur

í Dulspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Djöfull held ég að þú ættir að endurskoða heimsmynd þína aðeins. Vá, að taka drauma svona alvarlega…

Re: Eru djöflanir í draumum mínum að reyna að hafa áhrif á líf mitt ?

í Dulspeki fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þið beygðuð bæði þetta vitlaust. Það er “valdið”, hvorki “ollið” né “oldið”.

Re: Vantar bassaleikara

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Reyðarfirði? Finnst þér líklegt að þú getir fundið einhvern hérna, sem þú þekkir ekki núþegar?

Re: Google Earth

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jebb.. þú minntist ekki einusinni á nazisma í þessum þræði (allavega ekki fyrst), þessu var frekar beint til annars fólks eins og þessarar stelpu sem spurði hvort það hefði verið nazista herstöð í bandaríkjunum. Ein með söguna á hreinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok