Segðu honum endilega frá þessu, en ekki láta þetta hafa slæm áhrif á samskipti ykkar. Spáðu aðeins í því að ef við gefum okkur að þetta sé einhversskonar ‘fyrirboði’, er þetta þá ekki aðvörun um eitthvað sem gæti gerst, frekar en merki um að þú ættir kannski að passa eitthvað? Styrktu sambandið ykkar, fáðu hann með þér í það. :)