Djöfladýrkun mun líklegast seint komast í tísku, þó að rebellismi sé í tísku og þeir sem hanna svona drasl eru glaðir að hafa fleiri íkon til að selja draslið sitt útá, eins og anarkismatáknið, andhverfan kross, fiðartákn ofl. Það er frábært hvernig kerfið finnur meiraðsegja óvinum sínum stað.