Já, þetta virkar kannski ágætlega fyrir þér. Þú ert heppinn að vera ekki einstæð móðir sem er öryrki eða með risastórt húsnæðislán, þú ert heppinn að falla svona vel að kerfinu, þú ert heppinn að vera ekki einn af þeim fjölmörgu sem eru að koma verr útúr þessari misskiptingu eða yfirhöfuð einhver af þeim sem þér virðist vera sama um. Þetta kerfi er búið til af þeim sem eru efstir í því, til að viðhalda þeirra eigin hagsmunum. Það getur verið að þér finnist það í góðu lagi, frjáls markaður og...