Hvað finnst þér þá um t.d. tóbaksfyrirtækin, sem selja fólki ávanabinandi eitur? Það er alveg skólabókardæmi um gerviþörf, sem er banvæn og ávanabindandi í þokkabót. Auðvitað tekur maður ákvörðunina um að reykja sjálfur, en í mörgum tilfellum er fólk enganvegin í stöðu til að taka meðvitaða eða skynsama ákvörðun, vegna áróðurs og þrýstings og whatnot. Í gegnum fíknina og verðið (vinnuna) sem hún kostar verður neytandinn að þræl, og það er enginn frjáls vilji eða frelsi í því. Annars sýnist...