Það verður ekkert sterkara við að blanda því saman allavega, en það verður vont á bragðið. Það hefur allavega reynst mér best að drekka bara bjór, með kannski nokkrum sopum af einhverju sterku. Svona þegar maður nennir að verða eitthvað fullur. Ef þú blandar t.d. 40% vodka út í 5% bjór verður það ekki 45%, heldur verður prósentan einhverstaðar á milli 40% og 5%, eftir því í hvaða hlutföllum þú blandar þetta. Ef þú blandar þetta í jöfnum hlutum verður það t.d. 22,5%, og ógeðslega vont á...