Mér þykir svosem skiljanlegt að mönnum finnist þetta kjánalegt þegar þeir bera þetta saman á þeirri einu hlið sem MMA coverar, sem er þá líklega eina hliðin sem þeir sjá eða kæra sig um að sjá, nefnilega sjálf átökin. Það afhjúpast náttúrulega allt í sjálfri gagnrýni þeirra, það eina sem þeir hafa lært er að streitast á móti. :p En það er allavega gaman að stríða þeim.