Já, það er alveg rétt að við höfum gífurlega aðlögunarhæfni, og það er kannski réttara að orða það þannig heldur en að við séum þróuðust. Við þyrftum að byrja á að koma okkur saman um einhvern mælikvarða á þróun, og þá kemur ýmislegt til greina, t.d. hversu hratt við fjölgum okkur, hversu ört breytingar geta átt sér stað og hversu stór hópur tegundin er. (fjöldi einstaklinga í tegundinni hefur áhrif á hversu margar mismunandi ‘útgáfur’ geta komið fram á hverjum tíma og hversu langan tíma það...