Kannski er það bara ég, en þegar ég fór að pæla í þessu þá fékk ég þá klikkuðu hugmynd að kannski væri þetta einstaklingsbundið og misjafnt milli mismunandi stelpna, og þessvegna væri kannski best fyrir þig að leita ráða hjá stelpunni sem um ræðir frekar en öllum hinum stelpunum sem þú þarft ekkert að vita hvernig kærasti þú átt að vera fyrir? En eins og ég sagði, kannski er það bara ég.