Er ekkert að skíta yfir þig elsku kútur. Þér finnst kannski óþarfi að svona margir séu drepnir, í rauninni skiptir það engu máli hvað þér finnst og hvað þeim sjáfum finnst sem á að drepa. Allt þetta ferli er síðan búið að flækja svo mikið að í rauninni ber enginn ábyrgð á því. Það er ekki sá sem straujar kortið, sá sem lætur strauja kortið sitt, sá sem dælir bensíninu, sá sem keyrir fyrir bensínið, sá sem gefur skipunina, sá sem tekur í gikkinn, og svo er þessu öllu haldið við vegna okkar...