Jább, algjörlega. Það er nokkuð algengt hjá þeim sem eru rétt að byrja að skyggnast inn í heim lífeðlisfræðinnar að halda að hún sé ótrúlega einföld og þetta sé bara fullt af einhverjum alveg eins sameindum sem kallast oxytocin eða eitthvað sem gera þetta alltsaman. Þó svo væri, þá myndi það ekki útskýra hvers vegna maður verður frekar hrifinn af einhverjum en öðrum og hvers vegna smekkur einstaklinga er svona misjafn. Við erum svo ógeðslega gáfaðir Loki.