Eitt skiptið sem ég var á Roskilde áttum við síðasta kvöldið hina og þessa afganga af sterku áfengi sem enginn nennti að klára. Einn strákur í ‘kampinu’ mínu ákvað nú að stúta restinni af þessu, rétt rúmlega botnfylli af 5 eða 6 flöskum, m.a. famous grouse, 60% stroh, eitthvað drasl vodka, etc.etc. Hann teygar hverja flöskuna á eftir annari og öskrar og urrar smá en harkar það síðan af sér. Við leggjum af stað frá ‘kampinu’ og í áttina að tónlistarsvæðinu eiginlega bara þegar hann er nýbúinn...