Ekki til að vera algjörlega pedantic, en hann á ekkert afmæli í alvörunni á þessum degi. Öfugt við kristsmessu, sem er haldið upp á í enskumælandi löndum, höldum við upp á jól, sem er einskonar vetrarsólstöðuhátíð. Eða jú heyrðu, til að vera algjörlega pedantic.