Mér finnst þetta bara vera eintómt bull hjá þér. Kannski er einkvæni okkur bara hreint ekki eðlilegt? Flestir, allavega í dag, prófa þónokkrum sinnum mismunandi maka áður en þeir festa sig við einn, og það virðist ekki breyta neinu. Mér finnst þú ekki vera að fjalla almennilega um þetta mál í þessari grein, heldur ertu að því útfrá einhverjum barnalegum forsendum og fyrirfram gefnum hugmyndum. t.d. “Við vitum öll að það er rangt að halda framhjá” Í einkvænis-samböndum held ég að það sé...