Já, ekki misskilja mig, það er alveg nauðsynlegt að geta stýrt myndavélinni manualt, en það er eintóm tímasóun að gera það eins og ég lýsti (og þannig skilst mér að flestir geri það). Maður getur undir- og yfirlýst með exposure compensation, það er á eiginlega öllum myndavélum mjög aðgengileg stilling.