Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pipar Og Salt

í Tilveran fyrir 15 árum
Það var brandarinn. gosh.

Re: Pipar Og Salt

í Tilveran fyrir 15 árum
Þræði læst. Notanda bent á að leita sér upplýsinga á internetinu.

Re: Hvar er fólk að kynnast almennt?

í Rómantík fyrir 15 árum
Ég get vel borið virðingu fyrir skoðunum annara ef það er eitthvað vit í þeim eða ef fólk getur fært einhver rök fyrir þeim. Ætti maður að bera virðingu fyrir skoðun einhvers á þeim forsendum einum að það sé hans skoðun? Þessi setning meikar ekki einusinni sens hjá þér. Á ég að hætta að rífa kjaft ef ég get ekki borið virðingu fyrir skoðunum annara? ætti ég eitthvað frekar að rífa kjaft ef ég bæri geðveikt mikla virðingu fyrir þínum illa ígrunduðu skoðunum? Finnst ekki síður bjánalegt hjá...

Re: Hvar er fólk að kynnast almennt?

í Rómantík fyrir 15 árum
Myndlíking? Veistu yfirhöfuð hvað myndlíking er eða ertu kannski bara að rugla eitthvað til að afsaka þessa fáránlegu skoðun þína?

Re: Baktjald

í Ljósmyndun fyrir 15 árum
Þessir dýru taka sko miklu betri myndir.

Re: Tveir Gullfallegir Gítarar Til Sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
Hann freistar mín óhugnalega.

Re: Tveir Gullfallegir Gítarar Til Sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
Linkurinn er sá sami í bæði skiptin. :-) Hvernig er ibanezinn á litinn?

Re: Hlutir sem mér er illa við

í Tilveran fyrir 15 árum
hey, þrælahelmingur heimsins er allavega með vinnu. amirite? :P

Re: Hlutir sem mér er illa við

í Tilveran fyrir 15 árum
Er það sannleikur þangað til annað kemur í ljós? Það er afar sérstakur hugsunarháttur elsku kútur. Vona að hann reynist þér bara sem best.

Re: Tilveran?

í Tilveran fyrir 15 árum
Mér finnst að refsingin við vondri málnotkun ætti að vera sú að viðkomandi sé dreginn bakviðhús og skotinn í hnakkann.

Re: Serótónín

í Heilsa fyrir 15 árum
Myndi ekki vita það. Lærði þetta fyrir löngu síðan og hef ekki pælt í neinu þessu tengdu í talsverðan tíma.

Re: Nikon D3000

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 1 mánuði
55-200 er hugsuð fyrir myndir af einhverju sem er lengra í burtu. Því hærri sem talan er, því þrengra sjónarhorn sérðu, þ.e. því betur hentar linsan til að taka myndir af einhverju sem er langt í burtu. 18-105mm linsan er æðisleg. Mjög fjölhæf og það kom mér á óvart hvað hún er góð. Mæli með henni.

Re: Serótónín

í Heilsa fyrir 15 árum, 1 mánuði
Mig minnir að það sé hægt að fá tryptophan eða 5HT eða eitthvað í sumum af þessum heilsubúðum. Gætir hringt í Heilsuhúsið og spurt. Annars er þetta boðefni, ekki hormón. Þessi einkenni sem þú nefnir eru samt frekar loðin og ég myndi ekki treysta á svona sjálfsgreiningu í svona tilfellum. Þú ræður svosem hvað þú gerir, en ég held að ég myndi reyna að ráðfæra mig við sérfræðing. Algengara en raunverulegur serótónínskortur held ég að það sé skortur á endurupptöku serótóníns, en það er t.d....

Re: melanotan 2

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hún sagði slæmar afleiðingar, gosh. En hvar get ég keypt svona?

Re: Hvaleyrarvatn.

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 1 mánuði
Auj. Þrusunett. Flott notkun á miðjun athyglispunkts.

Re: Zombie outbreak

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Já, það ætti að setja einhverja löggjöf til að skylda fólk til að tala meira um byssur á íslensku.

Re: Zombie outbreak

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Meinaru kannski að skotin … klárist? Shit hvað þetta er slæm þróun.

Re: Zombie outbreak

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
omg koddíslellís.

Re: Zombie outbreak

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Helst shinobigatana, wakizashi eða eitthvað svoleiðis eggvopn, aðeins minna en katana og með beinu blaði. Það er útí hött að stefna á að drepa alla zombie'ana, maður hefur aldrei nóg af byssukúlum eða líkamlegu þoli. Þessvegna ætti maður að stefna á að koma sér undan þeim og vera í felum og drepa þá bara þegar nauðsyn krefur. Myndi helst vilja hafa þögn. Sidekickið væri Gunnar á Hlíðarenda, eins og einhver sagði hérna á undan mér.

Re: Zombie outbreak

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hvað er að “renna út á skotfærum”?

Re: Stelpur á föstu sem eru á pillunni!

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ah. Jebb.

Re: arkitektar og LEIFSSTÖÐ!!!

í Deiglan fyrir 15 árum, 1 mánuði
Já, húsasmíði á Íslandi hefur farið aftur frá því á miðöldum.

Re: Notendur /ljosmyndun ATH

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hvert og eitt okkar fæðist sem snillingur, en í barnæsku er sjálfstæði okkar myrt og okkur kennt að þegja og hlýða frekar en að hugsa og skilja. Snillingarnir eru síðan þeir sem læra upp á nýtt að hugsa og skilja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok