Jú, ég geri það. Íslenska ríkisstjórnin eyðir reyndar og sem betur fer ekki miklum peningum í hernað, en ég sé eftir hverri krónu sem fer í skatt. Munurinn á þessu tvennu er hinsvegar sá að ég ræð engu um það hvort ég borgi skatt eða ekki, vinnuveitandinn minn gerir þetta alltsaman fyrir mig, ef ég næði að koma mér hjá því þá myndi ríkisstjórnin bara beita mig ofbeldi. Þú hinsvegar ekki bara velur að vera hluti af ofbeldisverkfæri ríkisstjórnar (erlendrar í þokkabót), heldur hveturu aðra til...