Sýndu honum meiri athygli, sérstaklega þegar þú er fín. Þarf ekkert að vera eitthvað geðveikt mikið, en bara svona smá snertingar, léttir kossar og að vera nær honum til að gera honum það alveg ljóst hvernig þér líður gagnvart honum og til að gera hann öruggari. Svo getur líka bara verið að hann sé almennt eitthvað óöruggur, ég hefði ekki hugmynd um það.