alls ekki. Bara eitthvað hýrt hlutfall. (1+sqrt(5))/2 Getum líka skilgreint rununa A með stökin: { a_1 = 0 a_2 = 1 a_n = (a_(n-2)+a_(n-1)) } Sem þýðir að maður byrjar með 0 og 1, og fær síðan næstu tölu í runinni með því að leggja tvær síðustu saman. 0, 1, 1, 2, 3, 5, 8, 13, 21, 34, 55, 89, 144, etc. Eftir því sem maður fer ofar í þessari runu nálgast hlutfallið milli samliggjandi talna umþb. 1,618, sem er kallað Þeta (eða Fí) og er talið vera eitthvað kúl. (stundum einfaldað niður í 8/5,...