Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Smá hjálp fyrir Skólann :)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þessi týpa sem þú ert að leika er ekki einusinni fyndin þegar hún er sett upp sem ofur-troll. Komdu með eitthvað skemmtilegra og frumlegra, eitthvað sem við getum skemmt okkur yfir. kv.

Re: tannlæknar :(

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Fyndið hvernig maður borgar tannlækninum til að pynta sig, og hlær síðan bara að því með vinum sínum eftirá. En þegar menn koma útúr pyntingarklefum sem þeir borguðu ekki fyrir að fá að komast inní, þá eru þeir ónýtir að innan. Af því má leiða að það væri hugsanlega betra að láta fanga borga fyrir pyntingarnar.

Re: Dæmi í stærðfræði

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hins vegar þá er pí bara pí (óræð tala), það er ekki hægt að skrifa hana niður öðruvísi en pí nema með námundun sem er þá ekki lengur pí. Annars finnst mér þetta mjög góð setning hjá þér, og eitthvað sem fólk ætti að hugsa meira útí. Þannig ætti maður í rauninni að skila lausninni að þessu dæmi sem margfeldi af pí.

Re: Úpps?

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Svalt maður. Finnst þetta mjög skemmtileg notkun á HDR. Kannski full noisy, og ekki alveg nógu vel möskuð þarna á húsinu sjálfu, en virkilega fín notkun á HDR. Flott mynd. Annars eru þessar eyðibýlamyndir alveg skemmtilegar (auj, þrjú ‘y’ í einu orði), en þær verða margar hverjar frekar svipaðar hjá þér. Oftar en ekki samskonar myndbygging. Það þarf svosem ekkert að vera neitt slæmt heldur. Margar hverjar mjög flottar hjá þér.

Re: Dæmi í stærðfræði

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
uuuuu nei, pí er 3

Re: GEFINS CANON EOS 400D MEÐ 2 LINSUM!!!!!

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Skal taka hana ef þú gefur mér pylsu fyrir ómakið.

Re: Dæmi í stærðfræði

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
En pí er bara 3. Hefurðu ekki lesið biblíuna?

Re: Dæmi í stærðfræði

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei, það er satt að segja engin ástæða til þess. :)

Re: Ofsótt?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Haha. Snilld. Finna heimilisfangið og senda henni pizzur sem hún pantaði ekki? Senda henni ástarbréf. Koma heimtil hennar í jólasveinabúning um páskana. Biðja hana um að segja allavega eitthvað skemmtilegt í símann. TP'a húsið hennar. SMS flood af vit.is eða einhverju sambærilegu.

Re: Canon EOS 400d

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú tekur allavega ekkert betri myndir með dýrari vél. 400d er mjög fín bara. Varðandi þetta sem þú segist vera alltaf að lenda í, þá verðuru bara að eiga það við sjálfann þig. 400d er fín vél þó hún sé enganvegin eitthvað ‘pro’. Þú ert varla farinn að fá betri myndgæði fyrr en þú ert kominn upp í full-frame vélar. Annars mæli ég frekar með pentax. Vélarnar þeirra eru einfaldlega betri. Kit-linsan er betri, vélarnar eru sterk-byggðari og þola meira, enda ekki úr plasti. etc.etc.

Re: á móti sól

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Eða bara ljósmynda eitthvað annað en sólarlag.

Re: á móti sól

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Svo hef ég náttúrulega alveg óþæginlega rétt fyrir mér. Við tökum öll skíta myndir. Það taka allir skíta myndir. Flest okkar hafa lélegra auga fyrir myndbyggingu en ungur simpansi. Kallarnir með stóru, dýru vélarnar sem fá borgað fyrir að taka myndir af dósamat taka líka skíta myndir. Svo sitjum við hérna og hrósum hvoru öðru?

Re: á móti sól

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hversu ótrúlega óraunhæfur karakter þarf ég eiginlega að vera til að fólk fatti að ég sé meira eða minna að grínast?

Re: á móti sól

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Klárlega þín besta mynd :-)Það er nú ekki fallegt að segja svona um jafn ómerkilega mynd.

Re: minimalísk stúdía

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Var svona. Lítið mál að fá þetta upp í photoshop, eða ýkja það aðeins.

Re: bútar ú peru

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Haha. Mér finnst þetta alveg frábær hugmynd. Þú þyrftir bara að skoða aðeins betur atriði varðandi lýsingu og myndbyggingu. Skoðaðu myndina sjálfur og spáðu í því hvort þér finnist ekki að hún mætti vera bjartari, eða hvort það myndi ekki virka betur að stilla þessu betur upp og taka myndina kannski frá öðru sjónarhorni… ?? Sendu svo aftur inn niðurstöðuna úr því :P

Re: Ísskápur með frysti til sölu!!

í Heimilið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Er hann farinn? Hringi annars á morgun.

Re: Þvottavél - 15þús!

í Heimilið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Er hún farin?! Hringi í þig á morgun ef ég verð ekki búinn að fá svar hérna.

Re: minimalísk stúdía

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta er nú alveg á mörkunum að vera minimalismi svosem, en þarna er ég meira að skoða jafnvægi milli skugga, forma og og gradienta. Langt frá því að vera snapshot, og ég sé ekki hvernig þú færð það út.

Re: Samsung GX 1L

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Frábær DSLR vél frá Samsung, einum fremsta myndavélaframleiðenda heims.Tíhí. Nei annars virkar hún nokkuð flott. CCD flaga og alles. Það sem ég myndi samt líta á einn stærsta kostinn við hana er linsu mountið, en það er K_af, sem þýðir að hún notar sömu linsur og pentax, sem aftur þýðir að þú getur fengið bunch af mjög fínum manual linsum á lítinn pening.

Re: Spurning um ljósabúnað?

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já ég er alveg ótrúlega klár og frábær.

Re: Canon EOS 400d til sölu...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ok

Re: Canon EOS 400d til sölu...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Djöfull ertu leiðinlegur maður. :P

Re: Ljósmyndakeppnin Fegurð...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Lestu keppnislýsinguna ;-p Mynd af einhverju fallegu, eða falleg mynd af einhverju … Uppskrift að fallegri mynd af einhverju: mjúkar línur, miðjusetning, þæginlegir litir, bokeh, örlítið vignette… getur ekki klikkað.

Re: Ljósmyndakeppnin Fegurð...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei maður, það er læk framhjáhald.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok