Skv. venjulegum reglum má leigusali ekki biðja um tryggingarvíxil uppá meiri upphæð en sem samsvarar þriggja mánaða leigu, ef leigan er einnig greidd mánuð fyrirfram (1. hvers mánaðar, eða eitthvað þannig). (stendur í leigusamningnum, ef þú skrifar undir svoleiðis) Annars virkar þessi víxill nánast eins og ávísun eða eitthvað. Fyllir hann út (fasteigna-eigandi þarf að ábyrgjast hann og framselja honum (aftaná)) og ef þið síðan borgið ekki leigu eða stútið íbúðinni eða eitthvað svoleiðis, þá...