Haha :) RAW er samt svolítið sniðugt. En ef þú nýtir þér ekki möguleika RAW þá geturðu alveg eins tekið í jpeg. Málið er að jpeg fælar eru eins og sagt er 8-bita, sem þýðir að heildarfjöldi litatóna í þeim er 2^8, eða 256. Það er ekkert voðalega mikið. Síðan er dreifingin ekki línuleg, heldur helmingast niður á stoppin (fyrsta stoppið er með helminginn, næsta stopp með helminginn af því, þarnæsta stopp með 1/8, etc) og þar sem dynamic range stafrænna véla er 5 stopp sjáum við að í allra...