Ú. D3. Sweet. Nei, ég á ekki við að þessar vélar séu eitthvað lélegar. Heldur á ég við er að vélar frá þessum framleiðendum eru ekki vélar sem alvöru ljósmyndarar áður fyrr notuðu. Canon og nikon voru heldur enganvegin að stíla inn á þann markað, heldur vildu þeir gera hraðar og sjálfvirkar vélar fyrir frétta-, íþrótta-, og fjölskyldumyndir. Og þeim hefur tekist mjög vel til á því sviði. Þeir ljósmyndarar sem talað er um í kennslubókum notuðu Leica, Graflex, Horseman, Hasselblad … oftar en...