n er mengi náttúrulega talna, þannig að þegar ‘n’ er notað á þennan hátt er átt við að talan geti verið umþb. hvaða jákvæða heiltala sem er. Þannig gæti ég t.d. merkt eplin mín með: a_1 , a_2 , a_3 , … , a_n þar sem ‘n’ væri t.d. 8 ef ég ætti 8 epli. (a_1 þýðir ‘a fótmerkt með 1’, svipað og a^1 myndi þýða a í fyrsta veldi… gaman að yfirværa svona rithátt yfir á tölvu) vá, góð útskýring.