Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Menntaskólinn í Reykjavík

í Skóli fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Haha, jájá, meðal annars. En svo er VMA líka mjög góður að því leiti. Ýmsir iðnskólar örugglega líka, þó ég þekki þá ekki mjög vel.

Re: Mótmæli við nýju valdbeitingartæki lögreglunnar, engar rafstuðsbyssur!!!

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 10 mánuðum
gæti ég kki hamið púkann í mér Krúttlegt orðalag hjá þér. Að lögreglumaður hemji ekki púkann í sér er að mínu mati einn alvarlegasti glæpur sem einstaklingur getur gert gegn samfélaginu, og þá ekki síst sjálfri lögreglunni sem stofnun.

Re: Kynjakvóti.

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Nei, það getur nú ekki verið að kynbundin, “jákvæð” mismunun sé slæm. Láttu ekki svona. Tökum dæmi. Karl sem er hæfari en kona til þess að taka stöðunni, fær ekki stöðuna vegna þess að skipandinn má bara ráða konu. Er það jafnrétti ?Algjörlega! Vegna þess að það var kona sem fékk stöðuna. Konur ættu að fá allar stöður sem þær vilja. Það er jafnrétti.

Re: Menntaskólinn í Reykjavík

í Skóli fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Verst hvað það er satt hjá þér. Ég held allavega að það sé ekki rétt að mæla gæði skóla í gæðum þeirra nemenda sem hann útskrifar, án þess að taka tillit gæða þeirra nemenda sem hann tekur inn. Þannig veit ég um skóla sem eru miklu betri en MR.

Re: Í hvaða skóla?

í Skóli fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Auj. Ég var í öldó.

Re: Zeiss Ikon Nettar 517/16

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Kallast kannski “uncoupled rangefinder”. Alvöru rangefinderar þar sem maður sér svona myndir sem falla saman eru ‘coupled’. Annars er þetta náttúrulega heljarinnar framför frá því þegar það voru bara f/11 linsur, og tvær fókus stillingar. (1,5-3 metrar annarsvegar, og 3-inf hinsvegar) :Þ

Re: Hvað er þessi fáviti þarna tryptophan að spá ... ?

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég held að þú sért bara ekki að sjá húmorinn í þessu. Við sitjum hérna, tökum allir skítamyndir, og hrósum hvor öðrum fyrir skítamyndir og segjum hvor öðrum hvernig við getum tekið ennþá meiri jafnvel sveittari skítamyndir og hvaða tæki við ættum að sóa peningunum okkar í til að geta tekið fleiri skítamyndir og liðið betur í typpakeppninni. Svo þegar ég gerist eitthvað dónalegur og fer að hlæja að fólki, þá er ég bara orðinn hrokafullur og “uppfullur af sjálfum mér”. Ef ég segi að canon sé...

Re: Sólsetur á Gran Kanarí

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ef þú hefðir nennt að hafa svo mikið sem eitthvað fyrir því að taka þessa mynd, þá hefði hún getað orðið ágæt miðað við sólarlags mynd. Í fyrsta lagi er hún skökk, og það kemur eiginlega aldrei vel út með myndir þar sem sést svona vel í sjóndeildarhringinn. Í öðru lagi eru pálmar og eitthvað drasl þarna fyrir. Annars er þetta fallegt sólarlag, og ég er viss um að það var mjög fallegt að sjá það. Skilar sér hinsvegar aldrei á mynd.

Re: Hvað er þessi fáviti þarna tryptophan að spá ... ?

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
En svona í alvörunni þá held ég að þú sért að taka þetta full alvarlega. Hve mikið mark tekurðu á einhverjum sem kallar þig fávita þegar þú labbar framhjá, en hleypur síðan í burtu þegar þú snýrð þér við? Ferðu grátandi heim til þín? Efast um það. Hinsvegar virðistu vera tilbúinn til að trúa allskyns vitleysu (persónu-einkennum, if you will) upp á mig hérna, þó að ég sé í rauninni að gera nokkuð svipaðan hlut. Kannski er ég ekki nógu ákveðinn í að vera troll, og rugla fólk þannig aðeins. Ég...

Re: Hvað er þessi fáviti þarna tryptophan að spá ... ?

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Djöfull ertu leiðinlegur við mig.

Re: Bogamaðurinn 3. mars

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Já, en það er náttúrulega hlaupár í ár þannig að árið er einum degi lengra. Ekki skrítið að hann hafi ruglast svona, en hann hafði í rauninni rétt fyrir sér.

Re: Tekknó dóp drykkja aðal vandamálið í dag? NEI!

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hvaða hljómsveit er Metallicu??

Re: Grípandi

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Gerðu það bara eins og þú vilt. Getur fundið tutorials á netinu, og svo er oft eitthvað talað um það á lmk. Svo er það bara að fikta. Skalt samt bara byrja á því að hafa áhyggjur af að læra á vélina held ég.

Re: Grípandi

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Mæli ekki með því að þú byrjir á powershot eða slíku drasli. Farðu frekar bara í eins ódýra SLR vél og þú getur (svona vél með útskiptanlegri linsu, þar sem þú horfir í gegnum svona glugga) En annars er málið bara að fylgjast með umræðum á lmk, fletta hugtökum upp á wikipedia, lesa lesa lesa lesa, skoða myndir á flickr… svo þegar þú finnur þörf fyrir að gera eitthvað, farðu þá út eða inn eða hvert sem er, og gerðu það. :-o Ég mæli alveg sérstaklega með því að þú byrjir ekki eins og...

Re: Zeiss Ikon Nettar 517/16

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
HAha, já ok, þetta er þannig. En já, ég var einmitt að tala um þá kompu :-D

Re: Hvað er þessi fáviti þarna tryptophan að spá ... ?

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Bjóða þér heim í pönnukökur og kaffi?

Re: Canon EOS 30D

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Kallinn bara að semja ljóð hérna?

Re: til sölu canon s3 is

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ur mom did.

Re: Mínar fyrstu Raw myndir

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það er náttúrulega ekkert línulegt við þessa breytingu, enda erum við að tala um vísisfall með grunntöluna 2.

Re: Hvað er þessi fáviti þarna tryptophan að spá ... ?

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Vegna þess að heimskan sem virðist blómstra hérna býður uppá það, og mér finnst það gaman. Stundum ræð ég nú hinsvegar ekki við mig og svara almennilega.

Re: til sölu canon s3 is

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
lol. Rammar segiru. Þessi vél er ekki SLR, þannig að það er enginn shutter sem er að slitna af neinu ráði, auk þess sem ég held að shutter slit sé varla eitt af algengustu bilunarvandamálum svona véla.

Re: Hvað er þessi fáviti þarna tryptophan að spá ... ?

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Getur spurt mömmu þína. En annars var ég einmitt að segja að ég er ekkert að segja það. Ég er reyndar búinn að vera meira og lengur í þessu en margir hérna, og búinn að vera mjög duglegur að lesa mér til um þetta og prófa mig áfram, þannig að ég þekki þetta talsvert betur en margir.

Re: Hvað er þessi fáviti þarna tryptophan að spá ... ?

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Jú, í rúminu.

Re: Finna kall handa stelpunni!!

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
sykurepli má víst alls ekki vera ljóshærður:S ekki of mjór og ekki of feitur;) Þarf ekkert að vera íþróttagæji.

Re: trying

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Og aðeins til að ýta undir hvað fólki hérna finnst ég sjálfumglaður og hrokafullur, þá vil ég t.d. benda þér á þessa mynd sem ég tók: http://www.hugi.is/ljosmyndun/images.php?page=view&contentId=5645794 Er nokkuð sáttur með hana, enda spáði ég talsvert í þessu og tók þónokkrar myndir þarna og horfði lengi á hana í photoshop. Taktu eftir því hvernig sveigjan á greinunum ásamt aflíðandi skugganum í neðra vinstra horninu ‘lokar’ myndinni. Það er jafnvel spurning um hvort maður hefði viljað geta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok