Mæli ekki með því að þú byrjir á powershot eða slíku drasli. Farðu frekar bara í eins ódýra SLR vél og þú getur (svona vél með útskiptanlegri linsu, þar sem þú horfir í gegnum svona glugga) En annars er málið bara að fylgjast með umræðum á lmk, fletta hugtökum upp á wikipedia, lesa lesa lesa lesa, skoða myndir á flickr… svo þegar þú finnur þörf fyrir að gera eitthvað, farðu þá út eða inn eða hvert sem er, og gerðu það. :-o Ég mæli alveg sérstaklega með því að þú byrjir ekki eins og...